Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.
American Veterinary Society of Animal Behavior (AVSAB) voru stofnuð 1976 og eru samfélag dýralækna og vísindamanna sem hafa sameiginlegan áhuga
Erna Christiansen er hundaáhugakona með meiru og er meðal annars hundaræktandi, að læra hundaþjálfun, hundasnyrtingu og hundaljósmyndari. Hún hefur hingað
Brian James er fjallaleiðsögumaður frá New York sem sá auglýsingu um að Meadow, ársgömul Golden Retriver tík væri búin að vera týnd í 10 daga.
Þar sem ekkert hafði sést til hans í mánuð fór Kristín Auðbjörns, annar eigandi Mola, að skoða líftrygginguna hans og komst þá að því að Sjóvá borgar ekki út líftryggingu á hundi sem annaðhvort er stolið eða finnst ekki. Henni brá augljóslega og fór að skoða skilmálana hjá hinum tryggingarfélögunum. Kom þá í ljós að Sjóvá er eina tryggingarfélagið sem tryggir hvorki stuldur né ef hundur finnst ekki aftur.
Ný rannsókn sem birtist í Biology Letters sýnir fram á að við 8 mánaða aldur breytist hormónastarfsemi hunda svipað og hjá mennskum táningum.
Árið 2018 var samþykkt í kosningu um Mitt hverfi að setja niður hundagerði á laut sem er á bakvið Vesturbæjarlaug.
Hundasamfélagið mælir með nútíma (jákvæðum) þjálfunaraðferðum frá þjálfurum sem hafa sótt sér menntun í þjálfun hunda og atferli þeirra. Hér kemur listi yfir hundaþjálfara sem notast eingöngu við nútíma (jákvæðar) þjálfunaraðferðir.
Hundaeftirlit Reykjavíkur svaraði fyrirspurn Félags Ábyrgra Hundaeigenda (FÁH) á dögunum um hversu margir hundar hafi verið vistaðir hjá Hundaeftirlitinu á
Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til landsins. Þetta kemur fram í drögum MAST að skýrslu um endurmat á skilyrðum fyrir innflutningi hunda.
Atlas, 5 ára Gordon Setter, var bjargað eftir að hafa fallið ofan í 5-6 metra ofan í sprungu. Tvær björgunarsveitir