Archives by: Guðfinna Kristinsdóttir

Guðfinna Kristinsdóttir

0 comments

About the author

Guðfinna Kristinsdóttir
Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndunarsambandi Íslands. Hún stundar nám í gagnafræðum og forritun til að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.

Guðfinna Kristinsdóttir Posts

Allar greinar Innlendar fréttir

Alexander Már Steinarsson varar hundaeigendur við brekkunni niður að hundasvæðinu í Mosfellsbæ í þræði á Facebook síðu fyrir hundaeigendur í Mosfellsbæ. Hann, kærasta hans og hundarnir enduðu utan vegar og inni í skóginum í þriðjudagskvöldið 12. desember þegar ...
Comments Off on Slys í brekkunni að hundasvæði Mosfellsbæjar
Allar greinar Innlendar fréttir

Hundasamfélagið varar við svæsinni magapest sem gengur milli hunda. Einkenni byrja yfirleitt sem uppköst og svo niðurgangur eða bara sem niðurgangur. Pestin virðist ganga yfir á 2-3 dögum. Við mælum því með að hundaeigendur séu viðbúnir. Byrji hundur ...
Comments Off on Svæsin magapest gengur
Allar greinar

Dýravakt Matvælastofnunar tilkynnti í dag á Facebook síðu sinni að þau óskuðu eftir hnerrandi hundum og köttum í sýnatöku. Síðustu vikur hefur hnerripest verið að smitast á milli hunda og katta. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands að Keldum hefur verið ...
Comments Off on Matvælastofnun óskar eftir sýnum úr hnerrandi hundum og köttum
Allar greinar Innlendar fréttir

Mbl.is greindi frá því í gær að þrír veitingastaðir hafa tilkynnt til Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að þeir ætli sér að leyfa hunda á veitingastöðum. Eftir að Heilbrigðiseftirlitið sendi þessum veitingastöðum kröfur reglugerðarinnar féll einn veitingastaður frá því að leyfa ...
Comments Off on Veitingastaðir uppfylla ekki kröfur heilbrigðisnefndar
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hefur þróað smáan örmerkjaskanna sem tengist við farsíma og flettir upp örmerkjanúmeri í gagnagrunni WorldFengur og Dýraauðkennis. Upprunalega er örmerkjalesarinn hugsaður fyrir hesta. Eftir að Karl Már, stofnandi ANITAR, tók vitlausan hest heim úr haga byrjaði ...
Comments Off on ANITAR þróar smáan örmerkjaskanna
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari “og rúmlega það” að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. ...
Comments Off on Sigrast á óttanum til að sitja fyrir
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Í dag verður tekin fyrir á alþingi fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur um hvort komi til greina að rýmka reglur um hollustuhætti og matvæli sem geri sveitarfélögum kleift að setja sínar eigin reglur um hvar sé leyfilegt að hafa dýr. ...
Comments Off on Hildur vill að sveitarfélögin fái að ráða hvar dýr verði leyfileg
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur ...
Comments Off on Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl
Allar greinar Erlendar fréttir Hundafréttir

Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær ...
Comments Off on Hundar sýknaðir eftir 10 mánaða fangelsisvist
Allar greinar Hundafréttir Innlendar fréttir

Björgunarsveitin kom Pálínu Ásbjörnsdóttur til bjargar í gær þegar hundurinn hennar Kvika féll ofan í 7 metra djúpa gjá á vinsælu útivistarsvæði nálægt Búrfellsgjá. Kvika var föst í um tvo tíma ofan í gjánni en slasaðist sem betur ...
Comments Off on Kvika þriðji hundurinn sem Björgunarsveitin bjargar úr Búrfellsgjá