Auglýsingar

Hundasamfélagið er vandaður upplýsinga- og fréttavefur fyrir hundaeigendur og alla sem hafa áhuga á hundum.

Áhersla vefsins er að svara þeim fjölmörgu spurningum sem koma upp varðandi val á hundi, þjálfun þeirra og heilsufar. Vefurinn er einnig góð afþreying með stöðugu streymi af innlendum og erlendum fréttum.

Hundasamfélagið hefur haldið uppi facebook hóp síðastliðin 4 ár en þar eru tæplega 15.000 meðlimir. Ef þú hefur áhuga á að auglýsa á heimasíðunni má sjá hér fyrir neðan upplýsingar um verð og staðsetningu á vefborðum.

Hundasamfelagid_verdskra2015-a4

Hægt er að leitast eftir tilboðum á voff@hundasamfelagid.is
Öll verð eru án vsk.