Kínverska nýárinu verður fangað á morgun, föstudaginn 27. janúar. Lögreglan hefur veitt leyfi fyrir flugeldum hjá meðlimum víetnamíska félagsins til dæmis. Skotið verður upp í heimahúsum og því ekkert ákveðið hverfi sem er líklegra til sprenginga en annað. Því minnum við á hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir ef fjórfættur fjölskyldumeðlimur er hræddur við flugelda. Góð ráð er að finna í greininni Hundar og áramót – Leiðir til að minnka hræðslu.


Guðfinna á Dandie Dinmont Terrier rakkann Watson. Hún er hönnuður, situr í stjórn Félags ábyrgra hundaeiganda og Dýraverndarsambands Íslands. Hún lærði um hegðun týndra dýra hjá Missing Animal Response Network. Nú hjálpar hún til við að finna týnda hunda, býr til auglýsingar og ráðleggur við leitir, einnig er hún að vinna að þróun smáforrits fyrir týnd dýr.