Kínverska nýárinu verður fangað á morgun, föstudaginn 27. janúar. Lögreglan hefur veitt leyfi fyrir flugeldum hjá meðlimum víetnamíska félagsins til dæmis. Skotið verður upp í heimahúsum og því ekkert ákveðið hverfi sem er líklegra til sprenginga en annað. Því minnum við á hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir ef fjórfættur fjölskyldumeðlimur er hræddur við flugelda. Góð ráð er að finna í greininni Hundar og áramót – Leiðir til að minnka hræðslu.
Ári hanans verður fagnað á morgun
