• Kópavogsbær brást snögglega við

  Guðfinna Kristinsdóttir hjá Hundasamfélaginu hitti verkstjóra hjá Kópavogsbæ í dag með hundaeiganda sem varð vitni að slysinu í gær á Vatnsendahæð. Það fundust margar stórar, þykkar járnstangir á svæðinu sem Sandur slasaðist á í gær. Staðsetning má sjá á myndinni ...

 • Sigurbjörgu gert að losa sig við Hroll

  Vísir.is greindi frá því í dag að Sigurbjörg Hlöðversdóttir, íbúi í Hátúni 10, hafi fengið bréf fyrir helgi frá BRYNJA hússjóði Öryrkjabandalags Íslands þess efnis að hún þyrfti að losa sig við hundinn hann Hroll, ef hún vilji halda íbúðinni. Hrollur er þriggja ...

 • Sandur slasaðist alvarlega á hundasvæði

  Í dag slasaðist ungur whippet rakki að nafni Sandur á Vatnsendahæð í Kópavogi. Svæðið var samþykkt sem hundasvæði eftir fund hjá bæjarráði 2014 og var vísað áfram til umhverfis- og samgöngunefndar. Svæðið er gamall sendastaður og var mikið af vírum og járnstöngum standandi upp úr jörðinni ...

 • Rjómi er kominn úr einangrun

  Það þekkja líklegast einhverjir til Bull Terrier hundsins Rjóma. Fyrir tveim árum, þann 2.nóvember 2015, var héraðsdómur sýknaður af kröfum eiganda Rjóma um að fá innflutningsleyfi. Var rökstuðningur gegn leyfi að Bull Terrier væri bönnuð tegund hérlendis og skyldleikinn við ...

 • Ekki fara með hunda inn á kaffihús – strax

  Við viljum árétta að það er enn ekki leyfilegt að fara með hunda inn á kaffihús og veitingastaði. Til þess að hundar geti löglega farið að mæta inn á staði þurfa eftirfarandi skilyrði að vera uppfyllt: Breytingin þarf að birtast í stjórnartíðindum ...

 • Erlendur fagaðili framkvæmir nýtt áhættumat

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti á Facebook í dag að Dr.  Preben Willeberg hefði samþykkt að framkvæma nýtt áhættumat fyrir innflutning hunda og katta til Íslands. Dr. Preben Willeberg er fyrrverandi yfirdýralæknir í Danmörku og hefur nú þegar ...

 • Hundasiðir á veitingastöðum

  Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra skrifaði undir breytingu á reglugerð í dag sem gerir veitingarhúsaeigendum kleift að leyfa gæludýr ef þeir vilja. Hundasamfélagið fagnar þessum áfanga og vill nýta tækifærið til að minna hundaeigendur á að almennt gilda ákveðnir ...

 • Þefskyn hunda

  Eins og við höfum öll kynnst með einum eða öðrum hætti þá hafa hundar ótrúlegt þefskyn. Við njótum þeirra hlunninda að hafa hunda til að aðstoða okkur við ótrúlegustu hluti með nefinu á sér. Til dæmis leita að fólki sem ...

 • Hvolpaglefs

  Hvolpaglefs er eitthvað sem allir hvolpaeigendur þurfa að búa sig undir. Þetta er mikilvægur hluti af þroska og skynjun hvolps á umhverfi sínu. Sturla Þórðarson, hundaþjálfari og atferlisfræðingur fer hér yfir hvolpaglefs. Afhverju hvolpar glefsa, hvernig er best að bregðast ...

 • Stenst einangrunarvistin kröfur um velferð dýra?

  Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal annars um ...

Guðfinna Kristinsdóttir hjá Hundasamfélaginu hitti verkstjóra hjá Kópavogsbæ í dag með hundaeiganda sem varð vitni að slysinu í gær á Vatnsendahæð. Það fundust margar stórar, þykkar járnstangir á svæðinu sem Sandur slasaðist á í gær. Staðsetning má sjá á myndinni ...

Vísir.is greindi frá því í dag að Sigurbjörg Hlöðversdóttir, íbúi í Hátúni 10, hafi fengið bréf fyrir helgi frá BRYNJA hússjóði Öryrkjabandalags Íslands þess efnis að hún þyrfti að losa sig við hundinn hann Hroll, ef hún vilji halda íbúðinni. Hrollur er þriggja ...

Í dag slasaðist ungur whippet rakki að nafni Sandur á Vatnsendahæð í Kópavogi. Svæðið var samþykkt sem hundasvæði eftir fund hjá bæjarráði 2014 og var vísað áfram til umhverfis- og samgöngunefndar. Svæðið er gamall sendastaður og var mikið af vírum og járnstöngum standandi upp úr jörðinni ...

Það þekkja líklegast einhverjir til Bull Terrier hundsins Rjóma. Fyrir tveim árum, þann 2.nóvember 2015, var héraðsdómur sýknaður af kröfum eiganda Rjóma um að fá innflutningsleyfi. Var rökstuðningur gegn leyfi að Bull Terrier væri bönnuð tegund hérlendis og skyldleikinn við ...

Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur gerir það ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá sérstaklega, en ...

  Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Hundasamfélagið á Facebook

Hundasamfélagið

Síða þar sem fólk sem elskar hunda deilir myndum og sögum, fær ráð og gefur ráð 🙂 Auglýsingar eru ekki leyfðar á Hundasamfélaginu (nema hundar séu í neyð) en hægt er að kaupa auglýsingu á banner. Hafið samband við stjórnendur ef þið hafið áhuga á því. Auglýsingar sem snúast ekki um að bjarga hundum sem eru á leið yfir regnbogabrúna verður eytt 🙂 Einnig er hægt að auglýsa Auglýsingasíðu Hundasamfélagsins. Myndir og myndbönd af dýraníði eru ekki leyfð. Myndbirtingar af t.d. hundum í bílum eru ekki leyfilegar. Ef fólk hefur áhyggjur af velferð dýra skal slíkt tilkynnast til www.mast.is Með því að biðja um aðgang að Hundasamfélaginu samþykkir þú að: 1. Vera með raunverulegan aðgang á facebook. Aðgangurinn þinn þarf að vera nógu opinn til að við sjáum að um raunverulega manneskju er að ræða en ekki aðgang sem búinn var til í flýti. 2. Dónaskapur er ekki liðinn. Ef þú sýnir öðrum meðlimum Hundasamfélagins mikla vanvirðingu verður þér eytt af síðunni og þú blockuð/blockaður. Dónalegum ummælum og óþarfa leiðindum er einnig eytt. 3. Ef þú ert með annan hvorn stjórnanda síðunnar blockaðan færð þú ekki aðgang að síðunni.
Margrét Linda Marísdóttir
Margrét Linda Marísdóttir18/11/2017 @ 14:51
Einhver var að leita að svona. Sá þetta í Costco 3099kr
Guðfinna Kristinsdóttir
Guðfinna Kristinsdóttir18/11/2017 @ 15:33
Litla módelið mitt á síðustu sýningu 🙈🙊❤️😍
Lovísa Rut Lúðvíksdóttir
Lovísa Rut Lúðvíksdóttir18/11/2017 @ 11:29
UPDATE- hún er komin heim 😊😊essi tík laus hjá olis Gullinbrú með enga ól, gæti hun hafa sloppið úr garðinum sínum? Kannast einhver við hann?
Kristín Helga Hermannsdóttir
Kristín Helga Hermannsdóttir18/11/2017 @ 15:34
Þessi er einn á ferð i Þrastarhöfðanum i Mosó, náði honum ekki hann er að hlaupa hérna um hverfið, einhver sem kannast við hann?
Pálmi Gíslason
Pálmi Gíslason17/11/2017 @ 21:10
Kolur 9 vikna.

Sjá Hundasamfélagið á Facebook