• Engin lágmarks aldur á taumgöngu í reglugerðum

  Nýlega mynduðust umræður inni á Facebook hóp Hundasamfélagsins um hversu ungur einstaklingur mætti fara út með hund í göngu. Bent var á að í reglugerð um velferð gæludýra kemur fram í 5. gr. að óheimilt sé að fela börnum undir ...

 • Borgarlínan gerir ekki ráð fyrir hundasvæði á Geirsnefi

  Á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun var kynnt tillaga um að Borgarlínan muni liggja yfir Geirsnefið og inn á Suðurlandsbrautina. Þetta er gert til þess að minnka álag á Miklubrautina á háannatímum með því að dreifa umferðinni. Í ...

 • Samþykktu einróma gæludýr í strætó

  Stjórn Strætó bs. samþykkti einróma á fundi sínum í dag að leyfa farþegum að taka gæludýr með í strætó. Óljóst er hvenær leyfið tekur formlega gildi. „Það er ekki alveg víst hvenær verður af þessu en málið er í undirbúningi. ...

 • Hvolpur í lífshættu vegna vanhirðu og vanfóðrunar

  Matvælastofnun greindi frá því í dag að tveir hundar hefðu verið fjarlægðir af heimilum í vikunni sem talin eru vanhæf.  Matvælastofnun hefur leyfi til að fjarlægja dýr af heimili sem er talið að dýrið sé í hættu og úrbætur þoli enga ...

 • Strætó má leyfa gæludýr frá og með 1.mars

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur skilað Strætó bs áliti sínu varðandi undanþágu á reglugerð um hollustuhætti sem myndi leyfa gæludýr í Strætó í eitt ár. Um er að ræða tilraunaverkefni og verður bréf ráðuneytisins tekið fyrir á fundi stjórnar Strætó í dag ...

 • Meirihluti hlynntur hundum og köttum á veitingarhúsum

  Maskína framkvæmdi könnun á tímabilinu 10 – 21 nóvember 2017 þar sem spurt var „Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að gestir geti tekið hunda eða ketti með sér á veitingastað?“. Svarendur voru 827 talsins sem dregnir voru úr Þjóðskrá handahófskennt. ...

 • Flugeldaleyfar eru lífshættulegar

  Vísir greindi frá því 19. janúar að hundurinn Lukka væri heppin að vera á lífi eftir að hún át rusl eftir áramótin. Lukka hafði komist í kork stykki í göngutúr í kring um áramótin sem talið er koma frá flugeldi. „Hún ...

 • Steve-o svaf í tjaldi fyrir Wendy í Perú

  Í gær birti Steve-o myndband af reynslu sinni af Peru og flækingshundinum Wendy sem stal hjarta hans. Steve-o labbaði um götur Perú og reyndi að vingast við flækingshundana sem vildu ekkert með hann hafa, þar til hann rakst á tíkina Wendy. Steve-o greinir frá ...

 • Hundur finnst nær dauða en lífi á saltströndum í Utah

  Maður að nafni Matt Bentley sá hundinn hlaupandi um saltströnd í Utah sunnudaginn 14. jan þegar hann var með hundinn sinn í lausagöngu. Hundurinn kom til Matts þegar hann kallaði á hann og setti Matt hann í bílinn þar sem ...

 • Bannað að jarða dýr á vatnsverndarsvæðum

  Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri hjá Veitum, minntist á það í viðtali við Fréttablaðið í gær að “talsvert hefði borið á því” að gæludýraeigendur væru að jarða dýrin sín á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk. Hægt er að sjá fréttina í heild sinni hér á ...

Nýlega mynduðust umræður inni á Facebook hóp Hundasamfélagsins um hversu ungur einstaklingur mætti fara út með hund í göngu. Bent var á að í reglugerð um velferð gæludýra kemur fram í 5. gr. að óheimilt sé að fela börnum undir ...

Á opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun var kynnt tillaga um að Borgarlínan muni liggja yfir Geirsnefið og inn á Suðurlandsbrautina. Þetta er gert til þess að minnka álag á Miklubrautina á háannatímum með því að dreifa umferðinni. Í ...

Stjórn Strætó bs. samþykkti einróma á fundi sínum í dag að leyfa farþegum að taka gæludýr með í strætó. Óljóst er hvenær leyfið tekur formlega gildi. „Það er ekki alveg víst hvenær verður af þessu en málið er í undirbúningi. ...

Matvælastofnun greindi frá því í dag að tveir hundar hefðu verið fjarlægðir af heimilum í vikunni sem talin eru vanhæf.  Matvælastofnun hefur leyfi til að fjarlægja dýr af heimili sem er talið að dýrið sé í hættu og úrbætur þoli enga ...

Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur gerir það ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá sérstaklega, en ...

  Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Hundasamfélagið á Facebook

Hundasamfélagið

Síða þar sem fólk sem elskar hunda deilir myndum og sögum, fær ráð og gefur ráð 🙂 Auglýsingar eru ekki leyfðar á Hundasamfélaginu (nema hundar séu í neyð) en hægt er að kaupa auglýsingu á banner. Hafið samband við stjórnendur ef þið hafið áhuga á því. Auglýsingar sem snúast ekki um að bjarga hundum sem eru á leið yfir regnbogabrúna verður eytt 🙂 Einnig er hægt að auglýsa Auglýsingasíðu Hundasamfélagsins. Myndir og myndbönd af dýraníði eru ekki leyfð. Myndbirtingar af t.d. hundum í bílum eru ekki leyfilegar. Ef fólk hefur áhyggjur af velferð dýra skal slíkt tilkynnast til www.mast.is Með því að biðja um aðgang að Hundasamfélaginu samþykkir þú að: 1. Vera með raunverulegan aðgang á facebook. Aðgangurinn þinn þarf að vera nógu opinn til að við sjáum að um raunverulega manneskju er að ræða en ekki aðgang sem búinn var til í flýti. 2. Dónaskapur er ekki liðinn. Ef þú sýnir öðrum meðlimum Hundasamfélagins mikla vanvirðingu verður þér eytt af síðunni og þú blockuð/blockaður. Dónalegum ummælum og óþarfa leiðindum er einnig eytt. 3. Ef þú ert með annan hvorn stjórnanda síðunnar blockaðan færð þú ekki aðgang að síðunni.
Davíð Smári Jónatansson
Davíð Smári Jónatansson21/02/2018 @ 22:30
Kría getur verið dutlungafull þegar matur er annars vegar 🙂
Davíð Smári Jónatansson
Guðmundur Bjarni Arnarsson
Guðmundur Bjarni Arnarsson deildi myndbandi frá Genius Equestrian í hópinn: Hundasamfélagið.20/02/2018 @ 19:55
Guðmundur Bjarni Arnarsson
Genius Equestrian
We Can't Stop Watching This!!
Einar Bragi Þorkelsson
Einar Bragi Þorkelsson deildi myndbandi frá Fluff Squad í hópinn: Hundasamfélagið.21/02/2018 @ 19:44
Einar Bragi Þorkelsson
Fluff Squad
This doggo dad is extremely protective of his daughter! Look at him hiding his daughter from the human. 🐶 💓 🐶 (via Jukin)
Ágústa Klara Ágústsdóttir
Ágústa Klara Ágústsdóttir21/02/2018 @ 22:17
Gott fóður fyrir ofnæmispésa ?
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson deildi myndbandi frá Puppies Moments í hópinn: Hundasamfélagið.21/02/2018 @ 23:00
Kristján Guðmundsson

Sjá Hundasamfélagið á Facebook