• Stenst einangrunarvistin kröfur um velferð dýra?

  Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal annars um ...

 • ANITAR þróar smáan örmerkjaskanna

  Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hefur þróað smáan örmerkjaskanna sem tengist við farsíma og flettir upp örmerkjanúmeri í gagnagrunni WorldFengur og Dýraauðkennis. Upprunalega er örmerkjalesarinn hugsaður fyrir hesta. Eftir að Karl Már, stofnandi ANITAR, tók vitlausan hest heim úr haga byrjaði hann að ...

 • Algengir heilsufarssjúkdómar í hundum

  Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá sérstaklega, en ...

 • Þjónustuhundum fjölgar

  BB.is greindi frá því í gær að í þjálfun hjá Auði Björnsdóttir er labradorhundurinn Gói sem mun láta flogaveikt barn vita af yfirvofandi flogaköstum. Auður hefur verið að þjálfa Góa seinustu þrjá mánuði og mun hann fara til fjölskyldunnar í ...

 • Það verður líka of heitt í bílum á Íslandi

  Í frétt sem Rúv birti í dag kemur fram að meðaltali kemur einn hundur á ári dáinn eða í lífshættu á spítalann í Víðidal. Katrín Harðardóttir dýralæknir greindi frá þessu og sagði jafnframt að hundar með flatt trýni væru í ...

 • Sóltún er með þrjá hunda í vinnu

  Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur í rúmt ár mætt í vinnuna með eiganda sínum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og fékk í dag starfsmannakort frá vinnunni. Hún byrjar daginn í aðhlynningu með Stefaníu eiganda sínum. Monsa velur sér yfirleitt ...

 • Ronja er týnd (FUNDIN!)

  UPDATE: Ronja fannst í morgun í sprungu rétt hjá svæðinu sem hún týndist frá. Vinur eigandann fann hana og hún er þyrst og svöng en að öðru leyti virðist hún hress. Við þökkum öllum innilega sem dreifðu myndum af henni ...

 • Hvað er hráfæði?

  Aðsend grein Hundasamfélagið minnir á að ekkert eitt er rétt fyrir alla hunda og við mælum alltaf með að ráðfæra sig við dýralækni ef farið er í fóðurskipti, sérstaklega ef hundurinn er veikur eða viðkvæmur. Engar raunprófaðar rannsóknir hafa sýnt ...

 • Fyrsta hjálp hunda

    Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

 • Mikilvægar upplýsingar um neyðarvakt dýralækna á Íslandi

  Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Í gær birti Félag Ábyrgra hundaeigenda á síðu sinni ítarlega skýrslu um einangrun á Íslandi sem unnin var af Þorgerði Ösp Arnþórsdóttur, meðlimi, og Guðfinnu Kristinsdóttur, stjórnarmeðlimi í Félagi ábyrgra hundaeigenda. Skýrslan er samtals 39 blaðsíður og fjallar meðal annars um ...

Íslenskt frumkvöðlafyrirtæki hefur þróað smáan örmerkjaskanna sem tengist við farsíma og flettir upp örmerkjanúmeri í gagnagrunni WorldFengur og Dýraauðkennis. Upprunalega er örmerkjalesarinn hugsaður fyrir hesta. Eftir að Karl Már, stofnandi ANITAR, tók vitlausan hest heim úr haga byrjaði hann að ...

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá sérstaklega, en ...

BB.is greindi frá því í gær að í þjálfun hjá Auði Björnsdóttir er labradorhundurinn Gói sem mun láta flogaveikt barn vita af yfirvofandi flogaköstum. Auður hefur verið að þjálfa Góa seinustu þrjá mánuði og mun hann fara til fjölskyldunnar í ...

Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur gerir það ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Sykur.is birti grein eftir dýralækninn Dr. Simon Starkey um algenga sjúkdóma í hundum sem allir hundaeigendur ættu að þekkja. Það eru ýmsar tegundir sem eru gjarnari á suma sjúkdóma en aðra og mikilvægt er að kynna sér þá sérstaklega, en ...

  Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Hundasamfélagið á Facebook

Sigga Guðna
Sigga Guðna23/09/2017 @ 20:31

Mig langar að spyrja vegna forvitni, Laika, 4ra mánaða dísin mín er 3/4 íslensk og 1/4 border collie. Margir stoppa og spyrja hvaða tegund þessi "rebbi" er. Mín vangavelta er: er þetta svona rosalega sjaldgæft að íslenskir fjárhundar eru svona súkkulaðibrúnir?

Ásmundur Valur Sveinsson
Ásmundur Valur Sveinsson24/09/2017 @ 12:25

Hvar er opin gæludyraverslun nuna?

Asdis Bragadottir
Asdis Bragadottir23/09/2017 @ 14:14

Þessi er 4 ára í dag og er á leiðinni í göngutúr í rigningunni. Síðan verður góður matur sem hann fær í kvöld 🌭. Hann sendir afmæliskveðju til systkina sinna.

Elisa H Hafthorsdottir
Elisa H Hafthorsdottir23/09/2017 @ 22:56

Þú getur bara farið sjálf út að pissa kona!

Elisa H Hafthorsdottir
Sigrun Guðmundsdottir
Sigrun Guðmundsdottir24/09/2017 @ 12:32

Við stelpurnar að viðra okkur 😍


Sjá Hundasamfélagið á Facebook