
Undirbúningur fyrir barn
Það er stór breyting fyrir alla í fjölskyldunni að fá ungabarn á heimilið, ekki síst fyrir hundinn. Best er að ...

Hundagerði fært og minnkað fyrir hjólabraut
Árið 2018 var samþykkt í kosningu um Mitt hverfi að setja niður hundagerði á laut sem er á bakvið Vesturbæjarlaug. ...

Er hundaeftirlitið barn síns tíma?
Hundaeftirlit Reykjavíkur svaraði fyrirspurn Félags Ábyrgra Hundaeigenda (FÁH) á dögunum um hversu margir hundar hafi verið vistaðir hjá Hundaeftirlitinu á ...

Mast leggur til að stytta einangrun um helming
Matvælastofnun(MAST) leggur til að dvöl innfluttra hunda í einangrun verði stytt úr fjórum vikum í tvær vikur við komuna til ...

Atlas bjargað úr sprungu á Þingvöllum
Frá björgunaraðgerðunum í dag. Ljósmynd/Landsbjörg Atlas, 5 ára Gordon Setter, var bjargað eftir að hafa fallið ofan í 5-6 metra ...

Listamaður fræðir fólk um hjálparhunda
Arien Smith er að vinna gegn fordómum yfir ósýnilegum sjúkdómum með Disney prinsessum og hjálparhundunum þeirra! Arien upplifði ofbeldi og ...

Sex fíkniefnaleitarteymi útskrifuð
Föstudaginn 24. maí útskrifuðust sex fíkniefnaleitarteymi á Hólum. Námið var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Menntaseturs lögreglunnar. Hundarnir ...

Hundasamfélagið og Sif dýralæknir kynna merkjamál hunda
Hundasamfélagið og Sif Traustadóttir dýralæknir eru nú í átaki við að kynna merkjamál hunda fyrir hundaeigendum og þeim sem umgangast ...
