Sjúkrakassi hundsins

Sjúkrakassi hundsins

- í Allar greinar, Heilsufar

Það er mikilvægt að eiga nauðsynjavörur ef hundurinn veikist snögglega eða slasast. Þær geta bætt líðan hundsins töluvert þar til hann kemst til dýralæknis og getur jafnvel komið í veg fyrir að dýralæknis sé þörf.

 • Skæri
 • Flísatöng
 • Teip
 • Grisjur
 • Teygjubindi (sjálflímandi)
 • Klóaklippur
 • Blood stopper
 • Pro-kolin
 • Verkjalyf ætluð hundum (canidryl eða rimadyl)
 • Fucidin
 • Sáravatn

Athugasemdir

athugasemdir

Þér gæti líkað

Sóltún er með þrjá hunda í vinnu

Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur