Hundategundir

Hundategundir

Havanese hefur nokkuð óheflað útlit. Hann er síðhærður og töffaralegur, með glansandi feld sem getur verið nánast sléttur, liðaður eða hrokkinn. Skott er borið hátt og leggst með silkimjúkum hárum sínum yfir bak hundsins. Havanese er sterkbyggður og getumikill smáhundur, vel ...
Comments Off on Havanese
Hundategundir

Uppruni og saga               Dandie Dinmont Terrier er einn elsti terrierinn í grúppu 3 og líklegast einnig sá sem hefur haldið sér að mestu óbreyttur í gegnum árin. Þó svo að í ...
Comments Off on Dandie Dinmont Terrier
Hundategundir

Útlit og einkenni Tibetan Terrier er miðlungsstór en kröftug tegund. Tegundin er feldmikil, þeir eru með síðan, tvöfaldan feld sem kemur í ýmsum litum, en þeir eiga ávalt að vera með dökkt pigment. Þó feldurinn sé síður á ...
Comments Off on Tibetan Terrier
Hundategundir

  Uppruni Pug tegundarinnar er ekki mjög vel þekktur. Þeir komu frá Asíu (mjög líklega Kína) en hvenær þeir urðu fyrst til er enn óvíst og verður líklega alltaf þannig. Hundum með “stutt trýni” er fyrst lýst í ...
Comments Off on Pug
Hundategundir

Berger Blanc Suisse White Swiss Shepherd , Hvítur Svissneskur fjárhundur Upprunaland:Sviss Tegundarhópur 1 Hæð: Rakkar 58-66 cm, tíkur 53-61 cm Þyngd: Rakkar 30-40 kg, tíkur 25-35 kg Frávik frá hæðarmörkum er leyfileg. Alhvítur hreinn litur, snögghærður eða síðhærður. ...
Comments Off on Berger Blanc Suisse
Hundategundir

Norskur Lundahundur. Lundahundur er lítill spitzhundur sem dregur nafn sitt af sjófuglinum Lunda. Hann er um 32-38 cm hár á herðakamb og vegur um 6-7 kg. Karlhundarnir eru sjáanlega kröftugri en tíkurnar og búklengdin er aðeins meiri en ...
Comments Off on Lundahundur
Hundategundir

...
Comments Off on Blendingar
Hundategundir

Afhan Hound – Sage Balochi – Ogar Afghan – Eastern Greyhound – Persian Greyhound Uppruni Afghan hound er ein af elstu hundategundum í heiminum. Eins og með svo margar tegundir eru til nokkrar kenningar um uppruna hans. Sögur ...
Comments Off on Afghan hound
Hundategundir

Ástralskur Silky Terrier Stutt kynning Silky terrier er ekki kjölturakki en hann elskar knús og klór. Hann vill ekki mikið láta halda á sér heldur vill hann kanna heiminn upp á eigin spýtur. Hann er með terrier eðlið ...
Comments Off on Silky Terrier
Borzoi

  Útlit Háreistur mjóhundur, rakkar eru 75-85 cm en tíkur eru 68-78 cm á herðarkamb. Allar litasamsetningar eru leyfilegar nema blátt eða brúnt. Þeir eiga að vera kröftugir en alls ekki grófgerðir. Tíkurnar eru oft aðeins lengri en ...
Comments Off on Borzoi