• Sóltún er með þrjá hunda í vinnu

  Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur í rúmt ár mætt í vinnuna með eiganda sínum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og fékk í dag starfsmannakort frá vinnunni. Hún byrjar daginn í aðhlynningu með Stefaníu eiganda sínum. Monsa velur sér yfirleitt ...

 • Ronja er týnd (FUNDIN!)

  UPDATE: Ronja fannst í morgun í sprungu rétt hjá svæðinu sem hún týndist frá. Vinur eigandann fann hana og hún er þyrst og svöng en að öðru leyti virðist hún hress. Við þökkum öllum innilega sem dreifðu myndum af henni ...

 • Hvað er hráfæði?

  Flestir, ef ekki allir, hundaeigendur kannast við gleðina hjá ferfætlingnum þegar dallurinn er dreginn fram og matmálstíminn hefst. Skottið fer á fullt, munnvatnskirtlarnir vinna yfirvinnu og besti vinurinn getur varla hamið sig. Þeir málglöðu hefja  matmálsóperuna og smalahundurinn gerir sitt ...

 • Fyrsta hjálp hunda

    Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

 • Mikilvægar upplýsingar um neyðarvakt dýralækna á Íslandi

  Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

 • Af hverju að nota nammi í þjálfun?

  Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur gerir það ...

 • Brúni hundamítillinn fannst í hundi í Reykjavík

  Matvælastofnun sendi í gær út tilkynningu um nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum. Þetta er í annað sinn sem brúni hundamítillinn er greindur á þessu ári, en þar á undan hafði hann ekki greinst frá árinu 2010. Brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) nærist ...

 • Sigrast á óttanum til að sitja fyrir

  Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari „og rúmlega það“ að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. Hann segist ...

 • Hildur vill að sveitarfélögin fái að ráða hvar dýr verði leyfileg

  Í dag verður tekin fyrir á alþingi fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur um hvort komi til greina að rýmka reglur um hollustuhætti og matvæli sem geri sveitarfélögum kleift að setja sínar eigin reglur um hvar sé leyfilegt að hafa dýr. Samþykkt var ...

 • Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl

  Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur verða mættir ...

Monsa er 5 ára Toy Poodle og hefur í rúmt ár mætt í vinnuna með eiganda sínum á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og fékk í dag starfsmannakort frá vinnunni. Hún byrjar daginn í aðhlynningu með Stefaníu eiganda sínum. Monsa velur sér yfirleitt ...

UPDATE: Ronja fannst í morgun í sprungu rétt hjá svæðinu sem hún týndist frá. Vinur eigandann fann hana og hún er þyrst og svöng en að öðru leyti virðist hún hress. Við þökkum öllum innilega sem dreifðu myndum af henni ...

Flestir, ef ekki allir, hundaeigendur kannast við gleðina hjá ferfætlingnum þegar dallurinn er dreginn fram og matmálstíminn hefst. Skottið fer á fullt, munnvatnskirtlarnir vinna yfirvinnu og besti vinurinn getur varla hamið sig. Þeir málglöðu hefja  matmálsóperuna og smalahundurinn gerir sitt ...

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Nammi er mikið notað í þjálfun á hundum, en af hverju? Sem hundaeigendur og hundaþjálfarar er það skylda okkar að láta hundunum okkar líða vel og það er alltaf mikill kostur að ná góðum árangri í þjálfun. Matur gerir það ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

  Flestir vita hvernig á að framkvæma fyrstu hjálp (CPR) á manneskju. Ef það líður yfir einstakling og hann hvorki andar né finnst púls vita flestir hvað á að gera þar til sjúkrabíll mætir á svæðið. En hvað með hunda? ...

Síðustu ár hefur verið nokkur misskilningur hjá gæludýraeigendum hvað varðar neyðarvakt dýralækna. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulaginu breytt en þá hætti hver dýralæknastofa fyrir sig að hafa bakvakt fyrir sína sjúklinga. Svona virkar kerfið í dag: Einn dýralæknir sér um ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Hundasamfélagið á Facebook

Elísabet Diljá Steinarsdóttir
Elísabet Diljá Steinarsdóttir26/07/2017 @ 0:33

Öðruvísi nöfn á kvenkyns hund? 🙂

Dagbjört Ýr Gylfadóttir
Dagbjört Ýr Gylfadóttir26/07/2017 @ 9:31

Hann Simbi á afmæli í dag og hann er 9 ára. 💞

Alexandra Dögg Írisardóttir
Alexandra Dögg Írisardóttir25/07/2017 @ 20:41

Þær eru svolítið fínar fyrirsætur. 🙂

Snorri Kristins
Snorri Kristins26/07/2017 @ 9:14

Krúttsvipur

Andrea Baldursdóttir
Andrea Baldursdóttir deildi myndbandi frá Dansk hundeparkering í hópinn: Hundasamfélagið.26/07/2017 @ 9:11

Þetta er ekki vitlaust 😉

Andrea Baldursdóttir
Dansk hundeparkering
Vind et 3 dages cruise for 2 personer på Europas største Krydstogt skib. For at deltage i konkurrencen skal du tagge 3 hunde venner og dele dette opslag som indeholder Dansk hundeparkerings nye demo video. Samt like vores fb side - www.facebook.com/hundeparkering.dk Vinderen bliver trukket 5/8-2017 Med venlig hilsen Mick Schultz Feddersen Dyreven

Sjá Hundasamfélagið á Facebook