• Sigrast á óttanum til að sitja fyrir

  Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari „og rúmlega það“ að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. Hann segist ...

 • Hildur vill að sveitarfélögin fái að ráða hvar dýr verði leyfileg

  Í dag verður tekin fyrir á alþingi fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur um hvort komi til greina að rýmka reglur um hollustuhætti og matvæli sem geri sveitarfélögum kleift að setja sínar eigin reglur um hvar sé leyfilegt að hafa dýr. Samþykkt var ...

 • Fjallahjólakeppni við Rauðavatn og á Hólmsheiði 27. apríl

  Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur verða mættir ...

 • Hundar sýknaðir eftir 10 mánaða fangelsisvist

  Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær geitur en ...

 • Kvika þriðji hundurinn sem Björgunarsveitin bjargar úr Búrfellsgjá

  Björgunarsveitin kom Pálínu Ásbjörnsdóttur til bjargar í gær þegar hundurinn hennar Kvika féll ofan í 7 metra djúpa gjá á vinsælu útivistarsvæði nálægt Búrfellsgjá. Kvika var föst í um tvo tíma ofan í gjánni en slasaðist sem betur fer ekki. ...

 • Hundar og Fjöleignarhúsalögin

  Það er vel þekkt að erfitt er að finna íbúð í Reykjavík. Íbúðaverð er gífurlega hátt sem kemur í veg fyrir að fólk geti safnað sér fyrir útborgun og hefur áhrif á leiguverð. Barnlausir einstaklingar eiga erfitt með að finna íbúð, ...

 • Hvolpafull tík fannst örmagna við Vesturlandsveginn á Kjalarnesi

  Ester Inga Óskarsdóttir keyrði fram á örmagna tík við Vesturlandsveginn á leið sinni í Kjós í gær. Hún hélt að tíkin væri mögulega slösuð miðað við hegðunina og óskaði eftir ráðleggingum rétt eftir kl. 16 í gær þar sem hún ...

 • Myndir frá Norðurljósasýningu HRFÍ

  Norðurljósasýning HRFÍ var helgina 3.-5. Mars og komu saman um 900 hundar af hátt í 90 tegundum og sýndu sig. Briard rakkinn ISSCH. C.I.B. R.W 2015 Nípuhunda Þrőskuldur Þorri varð sigurvegari sýningarinnar. Þröskuldur Þorri er kallaður Þröskuldur í daglegu tali ...

 • Hundasamfélagið fagnar snjónum

  Það fór líklegast ekki framhjá neinum færðin í morgun. Hundarnir skemmtu sér margir konunglega þannig við ákváðum að taka saman myndbönd og myndir af snjóhvuttunum og settum saman í eina klippu. Njótið! kátir snjóhvuttar from Guðfinna Kristinsdóttir on Vimeo. ...

 • Kosning stendur yfir á Okkar Mosó um Hundafimivöll

  61 hafa kosið með hugmyndinni Hundafimivöllur/ hunda leiksvæði/laga hundagerðið/svæðið á vef okkar-moso sem er á vegum betraisland.is þar sem hægt er að setja inn hugmyndir að bættum hverfum. Aðeins tveir hafa kosið gegn hugmyndinni. Mosfellsbær myndi setja sig fremst í aðstöðu fyrir ...

Guðmundur Árnason er áhugaljósmyndari „og rúmlega það“ að eigin sögn. Hann tekur landlagsmyndir víðsvegar um landið og ferðast alltaf með hundinn sinn Geysla með sér. Geysli er 2ja ára púðla sem Guðmundur hefur alið upp frá fyrsta degi. Hann segist ...

Í dag verður tekin fyrir á alþingi fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur um hvort komi til greina að rýmka reglur um hollustuhætti og matvæli sem geri sveitarfélögum kleift að setja sínar eigin reglur um hvar sé leyfilegt að hafa dýr. Samþykkt var ...

Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun halda fjallahjólakeppni á fimmtudaginn næsta í bæði barna- og fullorðinsflokkum á stígum fyrir ofan Rauðavatn og upp á Hólmsheiði. Keppnin mun hefjast kl. 18 og mun standa fram eftir kvöldi, eða til um kl. 21. Keppendur verða mættir ...

Ekki er öll vitleysan eins, en dómari í Ionia, Michigan sýknaði nýverið tvo hunda, Mario og Luigi, sem höfðu verið í ,,fangelsi“ síðastliðna 10 mánuði á meðan málaferli gengu fram. Meintur glæpur hundanna var að hafa drepið tvær geitur en ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Sædís Alda Jónsdóttir
Sædís Alda Jónsdóttir25/05/2017 @ 1:02

Þetta er tyson hann elskar hesthusið ❤Viljiði Setja mynd af ykkar og skrifa hvað þeim finnst gaman að gera

Emelia Gretarsdottir Grímu finnst gaman í sólbaði 😅
Edward Birkir Mömmuson Naga allt sem má ekki naga
Ísabella Mist Sesar elskar að fara út að labba
Sigríður Gísladóttir Skotta elskar frisbe diskinn sinn og getur làtið kasta fyrir sig og sótt hann alveg endalaust...sama à við um fótboltann. ❤
Kristbjörg Ásta Jónsdóttir Heaven elskar að vera skrýtin 😅
Elísa Dröfn Gunnólfsdóttir Sjarmur og Stormur, elska að draga sleða og hjól 😍
Anna-Gréta Engels Chilla😁
Karen Geirs Leika allan daginn, alltaf. Skermur eða ekki. 🙂
Dagbjört Heiða Elskar ad sofa . Mjog mikið letidyr 😂
Rolando Díaz
Rolando Díaz24/05/2017 @ 19:44
Guðfinna Kristinsdóttir
Kristinn Ágúst Eggertsson
Venni Bergs rosalega erfitt lol
Kristín Sigmarsdóttir
Sóley Rós
Ína Katrín Walters
Ína Katrín Walters
Magga Sesselja Kristjánsdóttir http://www.mobafire.com/images/champion/skins/landscape/leona-classic.jpg
Ingibjörg María Símonardóttir
Rakel Patricia reyndar farin yfir regnbogabrúnna en vil vera memm
Böðvar Friðriksson Ég skellti upp úr við þessa mynd
Gunnhildur Tómasdóttir
Sævar Ingi Katrínarson Mjög erfitt ímynda ég mér 😀
Rúnar Ágústsson 😃
Rebekka Betty Gunnarsdottir
Sandra Ragnarsdottir
Agatha Rún
Jóna B Brynjarsdóttir
Emelia Gretarsdottir
Elva Dögg Björnsdóttir
Ólafur Garðarsson http://www.visir.is/apps/pbcsi.dll/storyimage/XZ/20150318/LIFID01/703189973/AR/0/AR-703189973.jpg?NoBorder
Baddi Axelsson
Karl Ragnarsson
Ósk Harrýs Vilhjálmsdóttir
Dagmar Ýr Eyþórsdóttir
Helena Guðrún Guðmundsdóttir
Helena Guðrún Guðmundsdóttir24/05/2017 @ 22:41

Reyndi að ná mynd af þessum ærslabelg. Hann er í Stigahlíð, eða fyrir utan og þar í kring á vappi. Engin ól. Get ekki tekið hann inn. Hann er samt bara hérna fyrir utan, Stigahlíð 28.

Magga Sesselja Kristjánsdóttir Boxador, labrador + boxer blanda, einhver hlítur að kannast við hann?!?! :O
Kristján Þórarinn Ingibergsson Er búið að finna eigandann?
Fjóla Lárusdóttir
Fjóla Lárusdóttir25/05/2017 @ 11:15

Kúrað í morgunsárið😘

Dagbjört Höskuldsdóttir
Dagbjört Höskuldsdóttir25/05/2017 @ 11:13

Þessi prinsessa er 5 ára í dag. Stella mín sem sér um að ég hreyfi mig daglega og passar vel upp á að engir stórhættulegir aðilar nálgist okkar hús óséðir. Eins og þið sjáið er þetta vígaleg varðtík sem þarf að óttast.


Sjá Hundasamfélagið á Facebook