• Í hvað fara hundagjöldin?

  Almenn óánægja virðist vera með hundagjöldin, en þá sérstaklega í Reykjavík. Fólk veit ekki fyrir hvað það er að borga eða í hvað gjöldin fara. Hundasamfélagið ákvað að fara yfir hundagjöldin á mannamáli. Fyrir hvað eru hundaeigendur að borga?! Gjöldin eru ...

 • Leikur eftir þjálfun bætir minni hunda

  Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

 • Hundagjöld hækka í Reykjavík

  Samkvæmt frétt sem kom út í dag á mbl.is, munu hundagjöld hækka um rúmlega 5% í Reykjavík eftir áramót. Leyfisveiting mun hækka úr 19.800 kr. í 20.800 kr., eða um 5,1%. Leyfisveiting eftir útrunnin frest hækkar um 5%, úr 30.200 kr. ...

 • Hundar og kettir

  Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

 • Smáhundadagar í Garðheimum 24.sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • HRFÍ sýning laugardaginn 3.sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • Hvolpasýning HRFÍ og keppni ungra sýnenda 2. sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • 8 algeng mistök í taumgönguþjálfun

  Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

 • Dagur hundsins á Akureyri

  Alþjóðlegur dagur hundsins verður haldinn hátíðlegur á Akureyri, föstudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Félagar í Félagi hundaeiganda á Akureyri og aðrir hundaeigendur ætla að hittast á bílaplaninu fyrir neðan Leikhúsið og ganga saman að Ráðhústorgi. Þar geta hundarnir farið í ...

 • Minnum á flugeldasýninguna á morgun

  Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

Almenn óánægja virðist vera með hundagjöldin, en þá sérstaklega í Reykjavík. Fólk veit ekki fyrir hvað það er að borga eða í hvað gjöldin fara. Hundasamfélagið ákvað að fara yfir hundagjöldin á mannamáli. Fyrir hvað eru hundaeigendur að borga?! Gjöldin eru ...

Samkvæmt frétt sem kom út í dag á mbl.is, munu hundagjöld hækka um rúmlega 5% í Reykjavík eftir áramót. Leyfisveiting mun hækka úr 19.800 kr. í 20.800 kr., eða um 5,1%. Leyfisveiting eftir útrunnin frest hækkar um 5%, úr 30.200 kr. ...

Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Unnur Sólveig Jónsdottir
Unnur Sólveig Jónsdottir08/12/2016 @ 8:36

Getur verið að hundar fái niðurgang af blóðmör?

Axel Helgi Jónsson langbest er að spyrja dýralækninn að þessu. Minn hundur fær alltaf nautahakk og lifrarpylsu. Dýralæknirinn sagði að það væri allt í lagi að hann fær venjulegan mat svo lengi sem hann fær ekki illt í magann.
Jóhanna Kristín Arnberg Matthiasdóttir Eg hef aldrey heirt um það og við erum með 3 litla og þeir fa þetta stundum og aldrey orðið meint af
Lára Þorsteinsdóttir Hefur hundurinn fengið hana áður og varstu að gefa mikið?
Unnur Sólveig Jónsdottir Hún hefur aldrei fengið þetta áður en henn finnst þetta alveg sjúklega gott svo já kannski hún hafi fengið of mikið.Hélt bara að þetta væri svo hollt og gott.
Jósa Þorbjarnardóttir Þau geta fengið skot i magann eins og við 🙂
Baldvin Einarsson Bara pýnulítið til að byrja með. Maginn þolir illa nýjar vörur snögglega.
Rún Friðriksdóttir
Rún Friðriksdóttir08/12/2016 @ 13:07

Mæli þið með einhverjum sérstökum dýraspítala frekar en einhverjum öðrum og afhverju?

Þórdís Sara Ársælsdóttir Gbr
Ágústa Guðrúnard Tota í moso Hún er er hefur gott lag á dýrum Og er góð
Sædis Gísladóttir Víðidal æðisleg þó osta
Sædis Gísladóttir Þónusta
Linda Björg Víðidal, hef alltaf farið með mína hunda þangað og finnst mér þjónustan bara æðisleg 🙂
Aslaug Gudmundsdottir Grensásvegi
Elísa GP Ég fer með mín dýr í Grafarholtið og í Garðabæ 🙂 Mæli klárlega með þeim !
Katrín Ósk Sveinsdóttir Garðabær. Ædisleg þjonusta 👌
Aníta Sonja Garðabær.. góð þjónusta:)
Þórdís Björg Ég fer alltaf í Víðidal afþví að það þarf ekki að panta tíma og dýralæknarnir, aðstaðan og starfsfólk er til fyrirmyndar
Rúnar Ágústsson Eg hef alltaf farið i grafarholtið og mer hefur fundist goð þjonusta þar
Andrea Kristjana Lind Gunnarsdóttir Ég hef alltaf farið í víðidalinn en svo þurfti ég eitt skipti að fara í Garðabæinn og vá hvað mér fannst þjónustan æðisleg sem ég og Aþena hundurinn minn fengum . Dýralæknirinn dekrað svo við hana á meðan tíminn var í gangi með nammi og klappi fékk hana til að treysta sér áður en það var ætt í hana . (Eyrun) en fannst samt smá dýrt en mjög ánægð með hva það var persónuleg þjónusta 🙂 hef ekki fundið það í víðid.
Hrafnhildur Jóhannesdóttir Garðabær svo flott og góð þjónusta
Árný Margrét Agnarsdóttir Ég fer alltaf í Grafaholtið, frábær þjónusta, mikill kærleikur og skilningsrík. Hef ekki góða reynslu af Víðidal sjálf en hef heyrt góða hluti.
Margrét Erla Gísladóttir Garðabær, virkilega gott starfsfólk þar. Hafa einnig komið a móts við mig varðandi viss atriði sem aðrir hafa ekki gert :)))
Arndís Þórudóttir Garðabæ goð þjonusta og utskyra og aðstoða mann mjog vel og hugsa um dyrið eins og það se þeirra eigin
Karlotta H. Margrétardóttir Það fer allt eftir því hvernig hund þú ert með. Myndi kanna hver sérhæfir sig i hverju. Annars mæli ég með Dýralæknamiðstöðin Grafarholti eða Víðidal. Ég hef því miður aldrei fengið góða þjónustu í Garðabæ.
Alexandra Ósk Gerðudóttir Garðabær:)
Helga Jónsdóttir Mosó. Oft ódýrari og mjög góð þjónusta
Karlotta Lind Pedersen Mosó ekki spurning sjá um öll mín dýr hesta, hunda og kisu.
Vordís Sigurþórsdóttir Víðidalurinn, toppþjónusta, fagleg vinnubrögð, dásamlegt viðmót. Hafa lagt sig alla og gott betur fram við að gera það sem þarf og langt út fyrir það. mæli með þeim 🙂 annars góð kynni af af nokkrum starfsmönnum Grafarholts. hef ekki fengið þónustu í garðabænum þegar ég sótti eftir því í afgreiðslu þannig að ég gafst upp. En hjúkirunarfræðingurinn hún Kolla fær topp meðmæli frá mér og gott betur!!! og ennþá betur en það! 🙂
Guðfinna Kristinsdóttir
Guðfinna Kristinsdóttir07/12/2016 @ 12:23

Hæ!

Vala Guðmundsdóttir Hæ sæti
Gulla Birgis Hæ krútti
Kristin Egilsdóttir hann er svo sætur
Kristin Helga Kristinsdottir Sæti Watson 😍😍
Birna S. Jónsdóttir
Kara Lau Jii eru menn sætir??
Snæfríður Kristjánsdóttir Hæ gull❤️❤️❤️
Sverrir Einarsson Yrja segir hæ við þennann krúttmola
Sigrun María Hildardóttir awwwww hvað maður er sætur stelur alveh hjartanu mínu
Eva Dögg Albertsdóttir Hæ sæti
Sólveig Snæland Sæta krúttiđ 😍
Hallbera Friðriksdóttir Krútt
Ragnheiður Rún Daðadóttir Ég get ekki þetta andlit 😍😍😍🤗🤗🤗
Sigríður Elísabet Snorradóttir
Sædís Hrönn Hæ krútti. 🙂
Stefán H. Kristinsson Hæ sæti dúlli. <3
Gunnhildur Schram Sætalingur
Sigurborg Borgþórsdóttir Hæ hæ sæti Wilson😍
Kristín Ögmundsdóttir Hæ sæti
Kristrun Harpa Kjartansdottir
Agnes Björk
Agnes Björk08/12/2016 @ 12:06

Við nýttum okkur fjáröflun íþróttadeildar HRFÍ og skelltum okkur í myndatöku hjá Stefáni 😄 Við Snotra fengum að vera með núna Snotru til mikillar ánægju 😂 En Kasper og Kría eru reyndu fyrirsæturnar í fjölskyldunni og stóðu sig mjög vel 😄

Stefanía Björgvins haha þessi er æði
Anna Stína Gunnarsdóttir Kasper er svo sætur þarna 😍😍
Jóhanna Bjarndís Arapinowicz
Jóhanna Bjarndís Arapinowicz08/12/2016 @ 11:27

Móna Lísa er svo dugleg í vinnunni sinni að aðstoða við að skera út laufabrauð ❤

Ásta Björgvinsdóttir Heppnir ad hafa hana i vinnu
Jon Bragi Sigurdsson Yndislega stelpan<3 Ég hef trú á því að hún vinni kraftaverk á hverjum vinnudegi<3
Jon Bragi Sigurdsson Verða ekki örugglega loppumunstur á sumu laufabrauðinu:)?
Vala Guðmundsdóttir Duglega hún

Sjá Hundasamfélagið á Facebook