• Dagur hundsins á Akureyri

  Alþjóðlegur dagur hundsins verður haldinn hátíðlegur á Akureyri, föstudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Félagar í Félagi hundaeiganda á Akureyri og aðrir hundaeigendur ætla að hittast á bílaplaninu fyrir neðan Leikhúsið og ganga saman að Ráðhústorgi. Þar geta hundarnir farið í ...

 • Minnum á flugeldasýninguna á morgun

  Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

 • Hundar og hitaköst

  Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

 • Hundar sem grafa

  Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

 • Brotist inn í gám HRFÍ

  Fyrir helgi var brotist inn í gám Hundaræktunarfélags Íslands. Gámurinn stendur við reiðhöllina í Víðidal og úr honum var stolið fundarborðum, stólum og fleiri munum í eigu félagsisns. Mikið af mununum voru nýlegar fjárfestingar og því talsvert tjón fyrir félagið. ...

 • Gæludýr verði leyfð í strætó

  Nýlega lauk sjö vikna starfi vinnuhóps um gæludýr í strætó. Strætó skipaði 14 manna hóp með fulltrúa sem gætu lagt ákvarðanatökunni lið. Fulltrúar hópsins voru frá: Hollvinasamtökum Strætó Farþegaþjónustu Strætó Trúnaðarmenn Strætó Vagnstjórar Strætó Þvottastöð Strætó Kattavinafélags Íslands Dýralæknir Hundaræktarfélag Íslands ...

 • Hundurinn minn er týndur. Hvað á ég að gera?

  Það eru nokkur mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga ef hundur týnist. Hafðu samband við hundaeftirlitið og lögregluna Margir hringja í lögregluna þegar þeir finna týnda hunda. Það er einnig hægt að hringja í hundaeftirlitið en þeir fanga ...

 • Eru til hundar sem valda ekki ofnæmi?

  Hefur þú heyrt að sumar hundategundir valdi frekar ofnæmi en aðrar? Til dæmis að síðhærðir hundar valdi frekar ofnæmisviðbrögðum en þeir sem eru stutthærðir? Sérfræðingar segja að þetta sé ekki rétt. Tveir hundar af sömu tegund geta valdið mismiklum ofnæmiseinkennum. Þetta er vegna þess ...

 • Skógarmítlar á Íslandi

  Heimur smádýranna setti inn tilkynningu 10. júní: Sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils (Ixodes ricinus) hér á landi. Óskað er liðsinnis dýralækna, heilbrigðisstarfsfólks og ...

 • Betri hverfi

  Nú eru kosningar í fullum gangi hjá sveitarfélögunum undir nafninu betri hverfi. Það eru nokkrar tillögur um hundagerði eða bætta aðstöðu gerðana sem eru nú þegar til staðar. Við hvetjum hundaeigendur til þess að kjósa málefnin í sínu hverfi. Hér ...

Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

Fyrir helgi var brotist inn í gám Hundaræktunarfélags Íslands. Gámurinn stendur við reiðhöllina í Víðidal og úr honum var stolið fundarborðum, stólum og fleiri munum í eigu félagsisns. Mikið af mununum voru nýlegar fjárfestingar og því talsvert tjón fyrir félagið. ...

Nýlega lauk sjö vikna starfi vinnuhóps um gæludýr í strætó. Strætó skipaði 14 manna hóp með fulltrúa sem gætu lagt ákvarðanatökunni lið. Fulltrúar hópsins voru frá: Hollvinasamtökum Strætó Farþegaþjónustu Strætó Trúnaðarmenn Strætó Vagnstjórar Strætó Þvottastöð Strætó Kattavinafélags Íslands Dýralæknir Hundaræktarfélag Íslands ...

Það eru nokkur mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga ef hundur týnist. Hafðu samband við hundaeftirlitið og lögregluna Margir hringja í lögregluna þegar þeir finna týnda hunda. Það er einnig hægt að hringja í hundaeftirlitið en þeir fanga ...

Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

Klassísk skilyrðing – Classical Conditioning (CC) – Pavlovian Conditioning Klassísk skilyrðing er undirstaða alls náms. Nám er allur sá lærdómur sem fylgir okkur í gegnum lífið, bæði stóru og litlu hlutirnir. Klassísk skilyrðing á sér stað hjá öllum lífverum; bæði ...

Það geta allir verið sammála um að hundamenningin á Íslandi hefur breyst ört síðastliðin ár. Það hafa aldrei verið jafn margir hundar í Reykjavík. Aldrei hafa jafn mörg námskeið verið í boði og hundaeigendur geta valið úr stórum fjölda af ...

Það eru margar ástæður fyrir því að hundar gelta. Fimm algengar ástæður eru: 1) Vakthundagelt er tvíþætt. Annars vegar þjónar það þeim tilgangi að vara aðra fjölskyldumeðlimi við því óvelkomna áreiti sem hundurinn hefur orðið var við. Hins vegar lætur það ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir26/08/2016 @ 23:49

Ath hundur týndur svört bordercolli labrador tik farinn að grána í andliti áhvað að fara í göngutúr eftir útileik með afa sínum í grafarvog hja spönginni ef eihver sér hana heitir hún villimey siminn minn er 7704250 hún er 8 ára yndisleg ljúf og góð...

Stefán H. Kristinsson Æ vonandi finnst hún heil á húfi. <3
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Takk erum en að leita
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Ma lika hringja i 5676693 eða 7704088
Agnes Karen Ástþórsdóttir ekki fundinn enn ef eitthver hefur rekist á hana
Birgitta Hilmarsdóttir min er 4ja ára og er svona blendingur og er byrjud ad stinga af en ekkert langt en eg er hægt ad treysta Henri þvi hun gerdi þetta ekki en vobandi finnst Villimey sem fyrst ,eg gæti ekki farid ad sofa ef min væri tynd
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir hef aldrei verið svona lengi í burtu en týnd
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Fundinn 😌
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Takk allir
Brynja Eyþórsdóttir
Brynja Eyþórsdóttir26/08/2016 @ 17:11

Fékk öskuna af elsku Mosa mínum í dag ásamt loppuförum og hárum. Tæp vika síðan hann dó og ég er að farast úr sorg. Hvernig kemst maður yfir sviplegt fráfall besta vinar síns? Er einhver með reynslu sem gæti hjálpað mér? Hjartað í mér er...

Arna Þórunn Björnsdóttir Tíminn læknar, því miður fátt annað, ylja sér við góðar minningar og lika að reyna að dreifa huganum, gera eitthvað þó þig langi ekki til þess. Knús í hús. <3
Sara Mara Ég vildi að ég gæti hjálpað þér en það eina sem ég get sagt er að ég veit og skil hvernig þér líður. Þetta er skelfilega sárt og ég mæli með að þú grátir eins og þú getur, hugsir um góðu stundirnar og leyfir þér að vera í sorg eins lengi og Þú þarft því þetta er Þinn missir og Þín sorg. Mér þykir innilega fyrir missi þínum.
Hanna Sigríður Magnúsdóttir Úúúúfffff þetta er svoo erfitt ! Ég samhryggist þér af líf og sàl. Ylja sér við góðar minningar 🙁 og hlægja af asnastrikunum sem þeim dettur í hug 🙁
Laeila Jensen Friðriksdóttir Missir þinn og sorg er mikil, leyfðu þér að syrgja loðbarnið þitt. Í minum huga eiga þau jafnmikin sess og mannbörnin. En þú getur líka yljað þér við það að hinum megin við regnbogabrúnna bíður þín hann Mosi þinn þegar þinn tími kemur.❤💜😢❤💜
Hrafnhildur Baldvinsdóttir Hræðilegur missir! Skil þig svo vel :'( Samhryggist innilega! ❤️
Hulda Rún McDonald Ég myndi ekki segja að tíminn lækni sárin. En þó það hljómi ótrúlega núna, þá verður auðveldara að lifa með sorginni. Þetta er aldrei auðvelt. Knús ❤️
Diana Guðlaug Ingvarsdóttir Oww samúðarkveðjur ♡♡♡♡ þetta er alltaf erfitt
Þorsteinn Einarsson Það er lítill Mosi að bíða eftir þér Brynja mín. Sá gamli vill ekkert frekar.
Maríanna Guðbergsdóttir Knús ❤
Stefán H. Kristinsson Samhryggist þér innilega. <3 Tíminn læknar ekki öll sár en hann gerir þau allavega bærilegri. Taktu bara þinn tíma í að syrgja og leyfðu þér að gráta, öskra eða hvað sem lætur þér líða aðeins betur. Þetta getur verið ógeðslega erfitt en þú kemst á endanum í gegnum sorgina og getur þá notið allra þeirra góðu minninga sem þið bjugguð til saman á þeim tíma sem þið fenguð að njóta saman á þessari jörð. Mosi er farinn líkamlega en andi hans lifir áfram í hjarta þínu. <3
Guðrún Karólína Guðjónsdóttir ❤️
Martha Vest <3
Erla Ósk Innilegar samúðarkveðjur <3 <3 <3 Fátt erfiðara en að missa þessar elskur. En ég er sammála Huldu, tíminn læknar ekkert, en það verður pínu auðveldara með tímanum að lifa með sorginni. Það má t.d enn ekki minnast á Bruno minn eða að ég sjái mynd af honum þá fæ ég bara illt í hjartað og á mjög erfitt með mig. Ég missti hann skyndilega 24 juni. Dó í fanginu á mér 🙁
Hildur Lilja Þorsteinsdóttir
Gunnhildur Schram <3
Hulda Ósk Whalen Gunnarsdóttir <3
Valdís Þóra Gunnarsdóttir Og nú er ég farin að gráta aftur 😔 Þetta verður svo raunverulegt þegar maður fær öskuna þeirra 💗🐾 Ástarknús til þín elskuleg 💗🙏🏻
Alexandrea Rán Svo erfitt 😔 leyfðu þér bara að syrgja og gráta, taktu þinn tíma. Þér líður kannski eins og þér muni aldrei hætta að líða illa en eftir því sem tíminn líður verður auðveldara að lifa með söknuðinum. Fyrst muntu kannski ekki geta séð mynd af honum án þess að gráta en svo ferðu smám saman með tímanum að brosa og vera þakklát fyrir tímann ykkar saman. Mæli með að gera einskonar minningaplatta um prinsinn, það getur hjálpað. Annars samhryggist ég þér innilega, þetta er svo vont ❤️
Kristin Inga Armannsdottir Nytt ❤️
Linda Björk Holm Ég vildi að ég gæti gefið þér einhverja töfralausn, þegar hún Fluga mín dó þá var það ákveðið fyrirfram hjá okkur og við gátum aðeins undirbúið okkur. En fráfall Mosa var svo skyndilegt að það er ekkert í líkingu við það sem ég gekk í gegn. Þetta er bara eins og að missa náinn ástvin, ættingja, besta vin sinn skyndilega. Þetta verður auðveldara með tímanum og þú munt læra að lifa með þessu. Þú getur þó huggað þig við eitt að hann kvaldist ekki, Sofnaði bara. Elsku Brynja mín, þið voruð svo svakalega tengd og náin, alltaf saman. Ég hugsa til þín. <3
Carina Andersson Innilegar samúðarkveðjur <3 Mikið finn ég til með þér! Missti Jafar minn í janúar og var gjörsamlega niðurbrotinn, fór ekki í vinnu í 3 vikur vissi ekki hvernig ég átti að fara að án hans og veit það í rauninni ekki ennþá græt nánast ennþá daglega eftir hann <3 Sagði að ég mundi aldrei fá mér hund aftur EN það sem hjálpaði mig að koma mig á fætur var að fá mér annan hund. Kemur einginn í hans stað en það sem Eragon minn hefur hjálpað mér í gegnum erfiðasta tíma lífs minns...
Rakel Sighvatsdóttir <3
Kristjana Hafdís Hreiðarsdóttir
Tryggvi Þór Tryggvason Eldri Við misstum Týru okkar í júní 2013. Hún var búin að vera veik (ofnæmi) í nokkur ár en lést skyndilega og enginn undirbúningur eða þannig. Við grétum í ca 3 mánuði en ákváðum svo að hætta að gráta og gleðjast í staðinn með nýjum hundi. Salka okkar er dásamleg, fengum hana á www.dyrahjalp.is
Sigrún Inga Birgisdóttir ❤❤❤❤❤
Íris Guðmundsdóttir
Íris GuðmundsdóttirÍris Guðmundsdóttir deildi mynd frá Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir með hópnum: Hundasamfélagið.27/08/2016 @ 3:07
Stefán H. Kristinsson Æ vonandi finnst hún heil á húfi. <3
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Takk erum en að leita
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Ma lika hringja i 5676693 eða 7704088
Agnes Karen Ástþórsdóttir ekki fundinn enn ef eitthver hefur rekist á hana
Birgitta Hilmarsdóttir min er 4ja ára og er svona blendingur og er byrjud ad stinga af en ekkert langt en eg er hægt ad treysta Henri þvi hun gerdi þetta ekki en vobandi finnst Villimey sem fyrst ,eg gæti ekki farid ad sofa ef min væri tynd
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir hef aldrei verið svona lengi í burtu en týnd
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Fundinn 😌
Tinna Dögg Kristberg Benediktsdóttir Takk allir
Stefanía Svavarsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir26/08/2016 @ 21:10

Svo erfitt líf þegar það er búið að taka besta plássið í sófanum

Stefanía Svavarsdóttir
Saga Ólafsdóttir Fallegur <3 Er þetta lagotto?
Gunnhildur Schram Ææ en fallegur
Valdís Eiríksdóttir HAHAHA jii hvað hann er sætur!!!! - Skilur ekkert í þessari ósanngirni!
Freyja Huld Hrólfsdóttir Haha en hvað hann er mikið krútt!!
Sigrún Arnberg Kjartansdóttir Hehhe flottur 🙂 skemmtileg svörin frá honum 😉
Magga Klàra dónaskapur í þessum ketti 😉
Jon Bragi Sigurdsson Æ Æ Æ, hundfúll útí kattarófétið:)
Elísabet Ormslev Æj Snjólfur minn, er lífið erfitt?
Vala Guðmundsdóttir Æææ erfitt líf að deila
Kristin Birna Olafsdottir-Johnson ji hvað þetta er krúttað. Greinilega mjög ljúfur og kurteis! 🙂
Hólmfríður Hulda Pálmarsdóttir Owh! Of krúttað. Honum langaði rooosalega í plássið. Haha.
Kristján Smárason
Kristján Smárason25/08/2016 @ 13:48

Langar til að athuga hvort það er einhver sem gæti hugsað sér að taka þennan að sér, hann er 6 ára hreinrægtaður labrador, ótrúlega ljúfur og góður, málið er að hann er ekki mikið fyrir að gera það sem hann hefur verið þjálfaður í að...


Sjá Hundasamfélagið á Facebook