• Dagur hundsins á Akureyri

  Alþjóðlegur dagur hundsins verður haldinn hátíðlegur á Akureyri, föstudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Félagar í Félagi hundaeiganda á Akureyri og aðrir hundaeigendur ætla að hittast á bílaplaninu fyrir neðan Leikhúsið og ganga saman að Ráðhústorgi. Þar geta hundarnir farið í ...

 • Minnum á flugeldasýninguna á morgun

  Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

 • Hundar og hitaköst

  Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

 • Hundar sem grafa

  Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

 • Brotist inn í gám HRFÍ

  Fyrir helgi var brotist inn í gám Hundaræktunarfélags Íslands. Gámurinn stendur við reiðhöllina í Víðidal og úr honum var stolið fundarborðum, stólum og fleiri munum í eigu félagsisns. Mikið af mununum voru nýlegar fjárfestingar og því talsvert tjón fyrir félagið. ...

 • Gæludýr verði leyfð í strætó

  Nýlega lauk sjö vikna starfi vinnuhóps um gæludýr í strætó. Strætó skipaði 14 manna hóp með fulltrúa sem gætu lagt ákvarðanatökunni lið. Fulltrúar hópsins voru frá: Hollvinasamtökum Strætó Farþegaþjónustu Strætó Trúnaðarmenn Strætó Vagnstjórar Strætó Þvottastöð Strætó Kattavinafélags Íslands Dýralæknir Hundaræktarfélag Íslands ...

 • Hundurinn minn er týndur. Hvað á ég að gera?

  Það eru nokkur mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga ef hundur týnist. Hafðu samband við hundaeftirlitið og lögregluna Margir hringja í lögregluna þegar þeir finna týnda hunda. Það er einnig hægt að hringja í hundaeftirlitið en þeir fanga ...

 • Eru til hundar sem valda ekki ofnæmi?

  Hefur þú heyrt að sumar hundategundir valdi frekar ofnæmi en aðrar? Til dæmis að síðhærðir hundar valdi frekar ofnæmisviðbrögðum en þeir sem eru stutthærðir? Sérfræðingar segja að þetta sé ekki rétt. Tveir hundar af sömu tegund geta valdið mismiklum ofnæmiseinkennum. Þetta er vegna þess ...

 • Skógarmítlar á Íslandi

  Heimur smádýranna setti inn tilkynningu 10. júní: Sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils (Ixodes ricinus) hér á landi. Óskað er liðsinnis dýralækna, heilbrigðisstarfsfólks og ...

 • Betri hverfi

  Nú eru kosningar í fullum gangi hjá sveitarfélögunum undir nafninu betri hverfi. Það eru nokkrar tillögur um hundagerði eða bætta aðstöðu gerðana sem eru nú þegar til staðar. Við hvetjum hundaeigendur til þess að kjósa málefnin í sínu hverfi. Hér ...

Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

Fyrir helgi var brotist inn í gám Hundaræktunarfélags Íslands. Gámurinn stendur við reiðhöllina í Víðidal og úr honum var stolið fundarborðum, stólum og fleiri munum í eigu félagsisns. Mikið af mununum voru nýlegar fjárfestingar og því talsvert tjón fyrir félagið. ...

Nýlega lauk sjö vikna starfi vinnuhóps um gæludýr í strætó. Strætó skipaði 14 manna hóp með fulltrúa sem gætu lagt ákvarðanatökunni lið. Fulltrúar hópsins voru frá: Hollvinasamtökum Strætó Farþegaþjónustu Strætó Trúnaðarmenn Strætó Vagnstjórar Strætó Þvottastöð Strætó Kattavinafélags Íslands Dýralæknir Hundaræktarfélag Íslands ...

Það eru nokkur mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga ef hundur týnist. Hafðu samband við hundaeftirlitið og lögregluna Margir hringja í lögregluna þegar þeir finna týnda hunda. Það er einnig hægt að hringja í hundaeftirlitið en þeir fanga ...

Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

Klassísk skilyrðing – Classical Conditioning (CC) – Pavlovian Conditioning Klassísk skilyrðing er undirstaða alls náms. Nám er allur sá lærdómur sem fylgir okkur í gegnum lífið, bæði stóru og litlu hlutirnir. Klassísk skilyrðing á sér stað hjá öllum lífverum; bæði ...

Það geta allir verið sammála um að hundamenningin á Íslandi hefur breyst ört síðastliðin ár. Það hafa aldrei verið jafn margir hundar í Reykjavík. Aldrei hafa jafn mörg námskeið verið í boði og hundaeigendur geta valið úr stórum fjölda af ...

Það eru margar ástæður fyrir því að hundar gelta. Fimm algengar ástæður eru: 1) Vakthundagelt er tvíþætt. Annars vegar þjónar það þeim tilgangi að vara aðra fjölskyldumeðlimi við því óvelkomna áreiti sem hundurinn hefur orðið var við. Hins vegar lætur það ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Olga Sylvía Ákadóttir
Olga Sylvía Ákadóttir24/09/2016 @ 19:49

Hæ getur einhver sagt mér hvar er ódýrast að kaupa hráfóður ?

Gunnhildur Elsa Arnardóttir Hansen það er á fínu verði í Dekurdýrum
Minnie Leós Ég fékk afganga frá sláturhúsinu á Hellu nánast frítt.. Minnir að það hafi kostað um 50-100 kall kg
Kristín Jónsdóttir 20% afsláttur um helgina í garðheimum.
Olga Kristín Jóhannesdóttir Ég kaupi 20 kg ófrosin hjá Hundahreysti og pakka sjálf eftir vigt.
Olga Sylvía Ákadóttir Getur einhver sagt mér verð á hráfæði
Ingo Halldorsson
Ingo Halldorsson24/09/2016 @ 20:15

Stelpurnar mínar, BB (fox red) og Arya (black)

Guðfinna Kristinsdóttir Fallegar ❤
Stefán H. Kristinsson Flottar
Halla Björg Ólafsdóttir þvílík fegurð <3
Andrea Hilmarsdóttir Fallegar 😍😊
Gunnhildur Schram Fallegar
Guðfinna Kristinsdóttir
Guðfinna Kristinsdóttir bætti við 78 myndum í Smáhundadagar nr.1 í Hundasamfélagið.24/09/2016 @ 23:11

24 September 2016

Kristrún Nanna Höjgaard Úlfarsdóttir
Kristrún Nanna Höjgaard Úlfarsdóttir24/09/2016 @ 23:07

Hvaða fóðri mælið þið með fyrir 8 vikna hvolpa? Tíkin þolir greinilega ekki fóðrið sem hún er á, gubbar því og fær í magann. Hún er á Brit Care puppy.

Við erum búin að prufa að setja hana bara á hrísgrjón og...

Asta Gretars það gæti verið of prótínríkt fyrir hana, talaðu við dýralækni og kannski þarf hún á trefjaríkara fóður í smá tíma,
Olga Kristín Jóhannesdóttir Við notuðum Royal canin hvolpafóður. Til fyrir litla og mjög litla hunda sem hentaði okkur vel
Vilborg Guðrúnar Og Auðunsdóttir
Vilborg Guðrúnar Og Auðunsdóttir24/09/2016 @ 23:23

Hæ vantar smá ráð hundurinn minn hann tínó er alltaf að ræskja sig og hósta og hnerrar svo. Hvað er þetta og hvað er hægt að gera? ?


Sjá Hundasamfélagið á Facebook