• Smáhundadagar í Garðheimum 24.sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • HRFÍ sýning laugardaginn 3.sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • Hvolpasýning HRFÍ og keppni ungra sýnenda 2. sept

  Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

 • 8 algeng mistök í taumgönguþjálfun

  Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

 • Dagur hundsins á Akureyri

  Alþjóðlegur dagur hundsins verður haldinn hátíðlegur á Akureyri, föstudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Félagar í Félagi hundaeiganda á Akureyri og aðrir hundaeigendur ætla að hittast á bílaplaninu fyrir neðan Leikhúsið og ganga saman að Ráðhústorgi. Þar geta hundarnir farið í ...

 • Minnum á flugeldasýninguna á morgun

  Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

 • Hundar og hitaköst

  Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

 • Hundar sem grafa

  Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

 • Brotist inn í gám HRFÍ

  Fyrir helgi var brotist inn í gám Hundaræktunarfélags Íslands. Gámurinn stendur við reiðhöllina í Víðidal og úr honum var stolið fundarborðum, stólum og fleiri munum í eigu félagsisns. Mikið af mununum voru nýlegar fjárfestingar og því talsvert tjón fyrir félagið. ...

 • Gæludýr verði leyfð í strætó

  Nýlega lauk sjö vikna starfi vinnuhóps um gæludýr í strætó. Strætó skipaði 14 manna hóp með fulltrúa sem gætu lagt ákvarðanatökunni lið. Fulltrúar hópsins voru frá: Hollvinasamtökum Strætó Farþegaþjónustu Strætó Trúnaðarmenn Strætó Vagnstjórar Strætó Þvottastöð Strætó Kattavinafélags Íslands Dýralæknir Hundaræktarfélag Íslands ...

Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

Ljósmyndari Guðfinna Kristinsdóttir ...

Sem fyrr lýkur Menningarnótt með flugeldasýningu laugardaginn 20.ágúst kl 23.00. Flugeldasýningunni verður skotið upp í miðbæ Reykjavíkur í kringum Arnarhól og búist við að flugeldasýningin taki um 15 mínútur samkvæmt áætlun. Við viljum minna hundaeigendur á að gera viðeigandi ráðstafanir. ...

Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

Garður sem lítur út eins og jarðsprengjusvæði var á óskalistanum hjá fæstum sem fengu sér hund. Það er þó raunveruleiki margra hundaeigenda þar sem sumir hundar grafa þar til ekkert er eftir af garði eigandans nema moldarhaugar. Af hverju grafa ...

Klassísk skilyrðing – Classical Conditioning (CC) – Pavlovian Conditioning Klassísk skilyrðing er undirstaða alls náms. Nám er allur sá lærdómur sem fylgir okkur í gegnum lífið, bæði stóru og litlu hlutirnir. Klassísk skilyrðing á sér stað hjá öllum lífverum; bæði ...

Það geta allir verið sammála um að hundamenningin á Íslandi hefur breyst ört síðastliðin ár. Það hafa aldrei verið jafn margir hundar í Reykjavík. Aldrei hafa jafn mörg námskeið verið í boði og hundaeigendur geta valið úr stórum fjölda af ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Þórir Örn Jónsson
Þórir Örn Jónsson28/10/2016 @ 1:19

Jæja nú var hann Nói minn með mér uppí hesthúsi og hefur greinilega verið að pirra köttin eða eithvað. En allavega blæðir á nebbanum. Sé ekki nákvæmlega hvar.
Virðist ekki angra hann neitt. En þarf ég að hafa áhyggjur.
Hætti að blæða...

Eva Björg Daðadóttir
Eva Björg Daðadóttir28/10/2016 @ 1:21

hæhæ , mig langaði svo að ath hvað þið mynduð gera ef þið væruð i sömu sporum og eg , er s.s með tvær tikur , 7 & 4 àra , við eignuðumst son okkar nuna i mai og aðstæður hafa breyst mjog mikið nuna...

Birgitta Hilmarsdóttir
Birgitta Hilmarsdóttir deildi mynd frá Shetland sheepdog Akranes með hópnum: Hundasamfélagið.28/10/2016 @ 0:13
Arndís Þórudóttir
Arndís Þórudóttir27/10/2016 @ 21:54

Langar að fa alit ykkar voffa eiganda
Eg a husky/bordercollie 2ja ara og hann er voða grannur fynnst mer. Mer vantar gott orku og fitandi foður. En þa kemur vesen hann fær mjog fljott leið a foðri allavegna það sem eg kem keypt....


Sjá Hundasamfélagið á Facebook