• Kosning stendur yfir á Okkar Mosó um Hundafimivöll

  61 hafa kosið með hugmyndinni Hundafimivöllur/ hunda leiksvæði/laga hundagerðið/svæðið á vef okkar-moso sem er á vegum betraisland.is þar sem hægt er að setja inn hugmyndir að bættum hverfum. Aðeins tveir hafa kosið gegn hugmyndinni. Mosfellsbær myndi setja sig fremst í aðstöðu fyrir ...

 • Ókunnugir hundar verða bestu vinir í athvarfinu

  Athvarfið Urgent Dogs of Miami fær fjöldan allan af hundum daglega og því þarf reglulega að svæfa annars heilbrigða hunda, athvarfið heldur uppi facebook síðu til að reyna að bjarga sem flestum. Seinasta miðvikudag birti athvarfið mynd af Bully blöndunum Kimmy og ...

 • Buska fékk gangráð fyrst hunda á Íslandi

  Í gær varð Buska, 3ja ára íslensk tík, fyrst hunda á Íslandi til að fá hjartagangráð hjá Dýraspítalanum í Garðabæ. Að þessu ótrúlega afreki komu læknarnir Hjörtur Oddsson, Felix Valsson, Gunnar Mýrdal, dýralæknarnir Jakobína Sigvaldadóttir, Hanna M. Arnórsdóttir, Agnes H. Martin ...

 • Hundur komst í rottueitur í Keflavík

  Namí er husky tík sem býr við Mávabraut í Keflavík, seinustu fjóra daga hefur hún verið að berjast fyrir lífi sínu vegna rottueiturs sem hún innbyrgði. Svandísi Ósk eiganda Namí finnst líklegast að hún hafi komist í mat með rottueitri ...

 • Hundur lést eftir að svæfingarlyf smitaðist í hundafóður

  Á vef BBC kemur fram að hunda- og kattafóður frá Evanger’s hafi verið innkallað eftir að pug hundurinn Talula lést vegna þess að svæfingarlyfið pentobabital hafði smitast í fóðrið við framleiðslu. Afturkalla þurfti 5 tegundir frá fyrirtækinu sem voru til sölu ...

 • Að skrá hund

  Það er ýmislegt sem þarf að huga að þegar maður fær sér hund, eitt af því er að skrá hann. Örmerki Það þarf að skrá hann annarsvegar á dyraaudkenni.is, það er gert þegar hundurinn er örmerktur. Ef þú færð hund frá ...

 • Hundaeftirlitið setur hunda í geymslu án þess að hafa samband við eigendur eftir kl 16:00

  Hundalífspóstur fjallaði í dag um óásættanleg vinnubrögð hundaeftirlits Garðabæjar, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Bæjarfélögin eru með sameinað hundaeftirlit. Þar er bent á reglugerð um velferð gæludýra: Reglugerð um velferð gæludýra Í reglugerð um velferð gæludýra stendur í 12. grein: 12. grein ...

 • Fleiri dýr en Tinna hafa fundist undir steinum á Reykjanesinu

  Hundurinn Tinna var líklegast á allra vörum í byrjun árs, en hún slapp úr pössun rétt fyrir áramót og var hennar leitað í meira en þrjár vikur. Ung kona fann Tinnu loks 23.jan á göngu, Tinna var með 10kg stein yfir ...

 • Trump skipar eftirlitsstofnun dýravelferðar að fjarlægja opinberar skýrslur

  Föstudaginn 3. febrúar fékk eftirlitsstofnun dýravelferðar Bandaríkjana skipun um að fjarlægja gagnabanka sem innihélt þúsundir skýrsla um dýravelferð. Þessar skýrslur fjölluðu meðal annars um rannsóknarstofur sem halda hunda og ketti til rannsókna. Þessi gagnabanki innihélt opinberar skýrslur sem gerðu almenningi kleyft að ...

 • Kærur fyrir notkun rafmagnsóla

  Í Noregi hefur kona hlotið 21 dag í fangelsi fyrir notkun rafmagnsólar á þýskan fjárhund. Konan sagði að hundurinn væri stressaður og ætti það til að gelta á fólk í göngutúrum. Ólin gaf frá sér hátíðni hljóð þegar hundurinn gelti, ...

61 hafa kosið með hugmyndinni Hundafimivöllur/ hunda leiksvæði/laga hundagerðið/svæðið á vef okkar-moso sem er á vegum betraisland.is þar sem hægt er að setja inn hugmyndir að bættum hverfum. Aðeins tveir hafa kosið gegn hugmyndinni. Mosfellsbær myndi setja sig fremst í aðstöðu fyrir ...

Athvarfið Urgent Dogs of Miami fær fjöldan allan af hundum daglega og því þarf reglulega að svæfa annars heilbrigða hunda, athvarfið heldur uppi facebook síðu til að reyna að bjarga sem flestum. Seinasta miðvikudag birti athvarfið mynd af Bully blöndunum Kimmy og ...

Í gær varð Buska, 3ja ára íslensk tík, fyrst hunda á Íslandi til að fá hjartagangráð hjá Dýraspítalanum í Garðabæ. Að þessu ótrúlega afreki komu læknarnir Hjörtur Oddsson, Felix Valsson, Gunnar Mýrdal, dýralæknarnir Jakobína Sigvaldadóttir, Hanna M. Arnórsdóttir, Agnes H. Martin ...

Á vef BBC kemur fram að hunda- og kattafóður frá Evanger’s hafi verið innkallað eftir að pug hundurinn Talula lést vegna þess að svæfingarlyfið pentobabital hafði smitast í fóðrið við framleiðslu. Afturkalla þurfti 5 tegundir frá fyrirtækinu sem voru til sölu ...

Langtímamarkmið: Ef hundurinn þinn er hræddur á áramótunum er gagnlegast að nýta allt árið í þjálfun. Spilaðu flugeldahljóð smám saman hærra og hærra og vendu hundinn við alls kyns hljóð. Gefðu hundinum nammi strax eftir að hljóðin byrja. Farðu með ...

Dýraatferlisfræðingurinn Nadja Affenzeller og félagar sýndu nýverið fram á að leikur í kjölfar lærdóms, bætir minni hunda.  Eldri rannsóknir höfðu sýnt að þetta á við um mannfólk og því höfðu rannsakendurnir áhuga á að kanna hvort það sama ætti við ...

Áður en kötturinn kemur á heimilið: Áður en þú tekur ákvörðun um að bæta ketti við heimili þar sem hundur býr fyrir, er mikilvægt að skoða fyrri sögu hundsins og skoða hvernig umgengni hans við ketti hefur verið. Hefur hundurinn hitt ...

Taumganga er ekki eitthvað sem kemur náttúrulega hjá hundum. Hundar hugsa meira um að elta hvern annan, elta lykt og rölta þannig frá einum stað til annars. Þeir eru ólíklegir til að stilla sér upp hlið við hlið og ganga ...

Heitt veður getur verið áskorun fyrir hundaeigendur og þá sérstaklega þá sem eiga hunda með stutt trýni (bulldog, boxer, shih tzu, pug, boston terrier og fleiri). Vegna lögun hauskúpunnar og þess hve stutt trýni þeirra er, er geta þessara hunda ...

Gæludýrin skipa stóran sess í hjarta okkar og flestir gæludýraeigendur eiga það sameiginlegt að kvíða þeim tíma þegar þeir neyðast til að kveðja dýrið sitt til margra ára. Þetta er eitthvað sem flestir þurfa að ganga í gegnum þar sem ...

Flestir þurfa reglulega að taka hundinn sinn með í bílinn. Laus hundur í bíl getur stórslasast ef eitthvað gerist en hann getur einnig stórslasað aðra í bílnum og jafnvel aðra í umferðinni. Þekkt er að litlir hundar hafi skotist svo ...

Berglind dýralæknis – Tennur og tannumhirða from Hundasamfélagið on Vimeo. Í þessari viku fjallar Berglind um tennur og umhirðu þeirra. Hún sýnir hvernig best er að tannbursta hunda og svo fylgjum við með tannhreinsun. ...

Hundasamfélagið á Facebook

Sirry Hannesdottir
Sirry Hannesdottir23/02/2017 @ 9:18

Litla kúru dýrið mitt

Jon Ivan Rafnsson
Jon Ivan Rafnsson deildi myndbandi frá UNILAD í hópinn: Hundasamfélagið.22/02/2017 @ 20:02
Jon Ivan Rafnsson
UNILAD
This dog is a little monster 😂👹 via ViralHog
Arnar Már Eiríksson Alma Bibba 😂😂
Inga Ragnars Mér finnst þetta ekki sniðugt
Agnes Sigurdardottir
Agnes Sigurdardottir22/02/2017 @ 22:09

Kæja krúttmús 14 ára síðan á sunnudaginn (hægra megin). Kira krúsla 13 og hálfs ❤

Jóna Hammer Svo dásamlega fallegar gömlurnar 😍🤗❤
Sofia Majdotter <3
Valgerður Reynaldsdóttir Fallegar 🙂
Kathy Clifford Yndislegar 😊
Jóna Björg Björgvinsdóttir
María Guðmundsdóttir yndislegar
Sólrún Birna Snæbjörnsdóttir Æji fallegu stelpur!! 😍❤️
Inga Ragnars Flottar
Ólína Jónsdóttir
Ólína Jónsdóttir23/02/2017 @ 9:13

Við sáum hund hvítan og brúnan labbandi laus í kringum labba hjá hostelinu bakvið dominos týndum honum í Stórholti gæti verið að hann eigi heima þar vildi ekki koma þau við kölluðum á hann

Magnús Óskarsson
Magnús Óskarsson22/02/2017 @ 22:50

Sæl verið þið. Er með eina spurningu. Hefur eitthver vitað til þess að sæði úr hundi sé sent héðan og út fyrir landsteinana

Daníel Freyr Sævarsson Haha
Guðfinna Kristinsdóttir Það er influtt sæði veit ég. Þannig mér finnst það ekkert ólíklegt, þó ég þekki ekki tilfelli persónulega.
Magnús Óskarsson Okey skil. Ég var að flytja inn hund sem kom til mín í janúar. Og það er kona úti sem vill fá sæði úr honum

Sjá Hundasamfélagið á Facebook